The Happy Planner dagbók – Dagsett 2025 (Lóðrétt skipulag)
Original price was: 4.990 kr..1.000 kr.Current price is: 1.000 kr..
Það sem gerir The Happy Planner dagbækurnar einstakar er að þú getur sérsniðið hana algjörlega að þínum persónulegu þörfum. Bækurnar eru settar saman með diskum/hringum sem gerir það að verkum að það er hægt að taka blaðsíðurnar úr, færa þær eða setja nýjar blaðsíður í. Einnig er hægt að snúa forsíðunni og baksíðunni við eða kaupa aðra kápu. Hjá heimaskipulag fást margskonar aukahlutapakkar, áfyllingar og límmiðabækur sem auka enn möguleikana á því að setja dagbókina upp nákvæmlega eins og þú vilt.
Í þessari gerð af bók eru 12 dagsettir mánuðir. Með öllum dagsettum dagbókum fylgja 12 skilrúm á milli mánuða, ársyfirlit og mánaðaryfirlit.
- Stærð: 18cm x 23cm
Availability: Til á lager