Merkivél frá Brother sem er hröð og einstaklega létt og auðveld í notkun.
Merkivélin býður upp á margskonar leturgerðir, merkingar og íslenska stafi. Innbyggður límmiðaskeri er í vélinni.
Með vélinni fylgir sýnishorn af 12mm hvítum borða með svörtu letri. Sýnishornið dugar skammt svo mælt er með að keyptur sé borði í fullri lengd með. Í vélina þarf 6xAAA rafhlöður sem fylgja ekki með.