The Happy Planner – Fyrsta ár barnsins
3.990 kr.
Dagbækurnar frá The Happy Planner hafa selgið í gegn útum allan heim og nú loksins fáanlegar á Íslandi. Það sem gerir þessar bækur svo einstakar og skemmtilegar er að það er hægt að taka blaðsíðurnar úr, færa þær eða setja nýjar blaðsíður í. Einnig er hægt að snúa forsíðunni við eða kaupa aðra kápu.
Í þessari bók er hægt að skrá hjá sér allt sem gerist á fyrsta ári barnsins. Sem dæmi; svefn, læknatíma, stóra sem litla viðburði, fyrstu skipti og fallegar minningar. Frábær bók til að halda góðu skipulagi varðandi barnið.
Availability: Til á lager