- You cannot add "Tombow - Brights" to the cart because the product is out of stock.
Scour Daddy hreinsipúðar
990 kr.
Scour Daddy er ný tegund af hreinsipúðum en snilldin við þennan svamp er að hann er fullkominn í að skrúbba á brott brenndar matarleifar. Hlífin utanum svapminn grípur matarleifarnar extra vel. Svampurinn hefur einnig sýnt fram á það að virka einstaklega vel á blöndunartæki þar sem kísill og önnur óhreinindi sitja föst á. Einnig frábær fyrir bakaraofninn.
- 3 í pakka.
- Undir hlífinni er sama efni og er í Scrub Daddy svampinum.
- Það er auðvelt að þrífa brosandi hlífina.
- Breytir um áferð eftir því hvort að hann er í heitu eða köldu vatni.
- Kemur með sinn eigin hanka – Hægt að hengja hann upp til þerris.
Availability: Til á lager