Veldu Stærð | 740ml, 1065ml, 1478ml |
---|
Porter fjölnota frystipokar – 3 stærðir
990 kr. – 1.490 kr.
792 kr. – 1.192 kr.
Frystipokar frá Porter fást í þremur stærðum. Á pokunum eru áfastar stálklemmur sem loka pokanum og halda matnum ferskum. Pokarnir standa sjálfir en hægt er að brjóta þá saman til að spara pláss. Hægt er að merkja pokana með töflutúss pennum fyrir innihald og dagsetningar.
- BPA frítt efni og hentar matvælum.
- Vara má ekki fara í uppþvottavél.