Ostahnífasett & ostabakki – Silfur
6.990 kr. 5.592 kr.
Í settinu eru fjórir ostahnífar ásamt fallegum ostabakka. Taylor’s eye witness er breskt fyrirtæki síðan 1838. Fyrirtækið framleiðir mikið og fjölbreytt úrval af eldhúsáhöldum. Vörurnar eru einstaklega vandaðar og stílhreinar.
- Riðfrítt stál.
- Vara má fara í uppþvottavél.
Availability: Til á lager