Boxin koma með sigti í botninum sem hægt er að taka úr en frábær lausn svo grænmetið liggi ekki í vökva sem á það til að leka af grænmetinu sem er búið að skola. Boxin er einnig frábært fyrir smærri ávexti og grænmeti sem á það til að týnast í grænmetis og áxaxtaskúffunni eins og hvítlauk, engifer, chilli, aspas og kryddjurtir.
Allar vörur, Ísskápurinn, Skipulag
Grænmetisbox – 2 stærðir
1,490kr. – 1,990kr.
5 gerðir af grænmetisboxi fyrir alls kyns grænmeti og ávexti.
- Stærð: Sjá undir vöru
- BPA frítt efni og hentar matvælum.
- Vara má ekki fara í uppþvottavél.