Grænmetisbox
1.490 kr.
Tvær gerðir af grænmetisboxi fyrir alls kyns grænmeti og ávexti. Minna boxið kemur með sigti í botninum sem hægt er að taka úr en frábær lausn svo grænmetið liggi ekki í vökva sem á það til að leka af grænmetinu sem er búið að skola. Stærra Boxið kemur með 3 litlum boxum í svo hægt sé að flokka ber að minna grænmeti í.
- Stærð: Lengd 22,8cm – Breidd 15cm – Hæð 10,2cm
- BPA frítt efni og hentar matvælum.
- Vara má ekki fara í uppþvottavél.
- Þú færð 70kr inneign við kaup á þessari vöru. Mundu að skrá þig inn til þess að safna krónum.
Lagerstaða Til á lager