Snúningsdiskur með fjórum hólfum ( ekkert mál að taka skilrúmið í burtu og breyta yfir í tvö hólf eða bara ekkert) . Þessi diskur er einstaklega skemmtilegur en í hann er hægt að raða smærri hlutum eins og föndurdóti, kaffihylkjum, te, sælgæti og snyrtivörum svo dæmi sé tekið.