Stórsniðug lausn fyrir snúrur. Hægt að nýta böndin á fleiri vegu t.d til þess að loka brauðpoka, hengja eitthvað upp á segultöflu eða ísskáp. Heima & Skipulag mælir einnig með snúruboxinu með loki til þess að fullkomna snúruskipulagið.
Ath! Þetta er ekki leikfang fyrir börn og má ekki setja utanum háls á hvorki dýrum né fólki.