Scrub Daddy – BBQ Daddy
5.990 kr.
Sama formúla og í Scrub Daddy – Verður mjúkur í heitu vatni og harður í köldu vatni! Utan um svampinn er að finna hitavarða hlíf með sérstakri áferð sem rífur í sig erfið óhreinindi. Engin hætta á að vírar eða járnteinar losni. L0ksins gaman að skrúbba og þrífa grillið!
- Innbyggð skafa sem hjálpar þér með allra erfiðustu óhreinindin
- Notaðu krókinn á BBQ Daddy til að lyfta upp grindunum eða hengja hann á grillið
- Innbyggðu flöskuopnari fylgir!
Ekki til á lager