Scrub Daddy – Appelsínugulur
790 kr.
Það sem gerir Scrub Daddy svampinn einstakan er sérstök tækni sem heitir ,,FlexTexture” en hún gerir það að verkum að svampurinn aðlagar sig að þrifunum. Undir köldu vatni verður hann stífur og þéttur fyrir erfiðari þrif og í heitu vatni verður svampurinn mjúkur og fullkominn fyrir auðveldari þrif.
- Það er hægt að skola allar agnir úr honum, hann lyktar ekki og auðvelt að hreinsa hann með vatni einu saman.
- Augun eru handföng og auðvelt að halda á honum en munnurinn þrífur báðar hliðar á hnífapörum í einni stroku.
- Má setja í efri grindina á uppþvottavél.
- Rispar ekki yfir 20 mismunandi yfirborð.
- Breytir um áferð og aðlagar sig að mismunandi þrifum.
- Þú færð 30kr inneign við kaup á þessari vöru. Mundu að skrá þig inn til þess að safna krónum.
Availability: Til á lager