Veldu lit | Bleikur, Gulur |
---|
Ryksvampur – 2 litir
1.190 kr.
Ryksvampurinn þrífur ryk í einni þægilegri hreyfinu. Þú setur hann undir vatn og hann verður hreinn aftur, sem þýðir að þú getur notað hann aftur og aftur. Fullkominn fyrir staði sem safna miklu ryki, gluggatjöld, viftur, sófabak, rúmgafl, handrið, glugga og svo lengi mætti telja.
- Fjarlægir ryk, frjókorn, dýrahár og önnur óhreinindi.
- Auðvelt að þrífa hann – Einfaldlega settu hann undir rennandi vatn til að fjarlægja óhreinindi sem hann hefur safnað í sig
- Hentar fullkomlega vel á rimlagardínur, lampaskerma, rúmgafla, handrið og spegla
- Engin þörf á efnum með þrif á svampinum.
- Þú færð 30kr inneign við kaup á þessari vöru. Mundu að skrá þig inn til þess að safna krónum.