Press on neglur – Karen

4.500 kr.

Karen eru elegant neglur með soft bleikum lit og gulllínu neðst við naglbeðið. Neglurnar eru gerðar úr mjúku geli og mjög þægilegar. Hægt er að aðlaga neglurnar að þínum eigin nöglum.

Lögun: Almond
Efni: Soft gel
Magn: 30 neglur, 15 stærðir
Lengd: Stutt

Inniheldur:
30 x Neglur
30x Sticker límmiðar
1x 2G lím
1x Lítil naglaþjöl
1x Nagla prik
1x Alcahol þurrka
1x Leiðbeiningar

Availability: Til á lager

Innihaldsefni: Glue Ingredients: Ethyl Cyanoacrylate, Polymethyl Methacrylate, BHA. Adhesive Tabs/ jelly glue: Polyetylene Terephthalate, Acrylates Copolymer, Polyethylene. Alcohol Pad: 75% Ethyl Alcohol, 25% Water

Heilsuviðvörun: Forðist snertingu við augu, munn og húð. Ef það kemst í snertingu við augu skal skola strax með miklu vatni og leita til læknis. Ef það er gleypt skal tafarlaust leita til læknis og sýna ílátið.

Meðhöndlun :
Ekki nota á skemmdar eða sýktar neglur. Viðvörun um notkun og fjarlægingu: Fylgdu leiðbeiningum vandlega um notkun vörurnar. Til að forðast naglaskemmdir skaltu ekki fjarlægja neglurnar með því að rífa af kröftuglega. Notaðu viðeigandi naglahreinsir eða baðaðu þær í volgu vatni.

Geymsla : Geymið á köldum, þurrum stað, fjarri beinu sólarljósi.

Shopping Cart
Skrá mig á biðlista Við munum hafa samband við þig þegar varan kemur til okkar.