Powerase Gel blettahreinsir
1.190 kr.
Fyrsti blettahreinsirinn frá Scrub Daddy. Blettahreinsir sem gjörsamlega ræðst á bletti og önnur óhreinindi sem dæmi á teppi, skó, gardínur, bílsæti, rúmdýnur og svo margt meira. Einfaldlega smyrðu gelinu á blettinn, láttu bíða í smástund og í framhaldi af því bleytir þú mömmuna eða lítinn bursta eins og tannbursta og nuddar blettinn, bókstaflega! Tekur svo tusku og þrífur og bless óhreinindi/blettir.
- Framleitt úr náttúrulegum efnum – eiturefnalaust.
- Þú færð 50kr inneign við kaup á þessari vöru. Mundu að skrá þig inn þil þess að safna krónum.
Availability: Til á lager