Hvernig skal nota: 1. Veldu rétta stærð fyrir það sem á að “plasta” 2. Þegar matur er vafinn skal láta filmuna festat við filmuna (láta filmuna ná alveg utan um matinn) 3. Þegar skál eða diskur er vafinn skal láta filnuna “klístrast” við þurra skál/disk Hvernig skal þrífa: 1. Vaska upp eða setja í uppþvottavél 2. Þornar best á þurrkgrind eða einfaldlega hristu hana til þerris 3. Sílikon laðar að sér ryk, geymist á hreinum stað og/eða jafnvel í upprunalegum pappír sem fylgir með
Porter fjölnota plastfilmur – 3 í pakka
2.490 kr.
Porter fjölnota plastfilmur sem hægt er að nota í stað einnota plastfilmu, álpappírs og einnota poka. 3 filmur í pakka í þremur stærðum.
- Stærð: Lítið 18,8cm x 20,3cm. Mið 25,4cm x 28cm. Stór 33cm x 35,5cm
- Vara má fara í uppþvottavél, örbylgjuofn, frysti og bakaraofn.
- BPA frítt efni og hentar matvælum.
- Þú færð 100kr inneign við kaup á þessari vöru. Mundu að skrá þig inn til þess að safna krónum.
Lagerstaða Til á lager