Veldu lit | Baked Clay, Berry, Black, Denim, Gray, Mustard |
---|
Pensill – 6 litir
1,490kr.
Sílikón pensill í 6 litum. Taylor’s eye witness er breskt fyrirtæki síðan 1838. Fyrirtækið framleiðir mikið og fjölbreytt úrval af eldhúsáhöldum. Vörurnar eru einstaklega vandaðar og stílhreinar. 5 ára ábyrgð frá framleiðanda.
- Sílikón
- Þolir allt að 260° hita
- Má fara í uppþvottavél
- Lengd: 26cm
- Þú færð 100kr inneign fyrir hvert áhald sem þú kaupir. Mundu að skrá þig inn til þess að safna krónum.