La Belle Beauty – Sealant
2.150 kr.
Fáðu sem mest út úr augnháralengingunum með einni stroku af leynivopninu okkar : Sealanterinum! Hann er ómissandi því hann kemur í veg fyrir að hárin brotni eða losni. Hann fjarlægir allar “klístraðar” leifar eftir bondinn og ætti að tryggja 5+ daga hald ef notaður rétt með þinni hefðbundinni rútínu.
Availability: Til á lager