The Happy Planner – Fjárhagsáætlun og sparnaður
3.990 kr.
Dagbækurnar frá The Happy Planner hafa selgið í gegn útum allan heim og nú loksins fáanlegar á Íslandi. Það sem gerir þessar bækur svo einstakar og skemmtilegar er að það er hægt að taka blaðsíðurnar úr, færa þær eða setja nýjar blaðsíður í. Í þessari fjárhagsáætlunar dagbók er lögð áhersla á fjármálin, sparnað og markmið. Auðvelt að fylla út í bókina og fylgjast vel með innkomu og útgjöldum, hvað er hægt að gera betur og hve mikið er hægt að spara. Hægt er að fylla út í árið, mánuðinn og dagana.
- Ódagsett dagbók
- 80 blaðsíður og 4 skilrúm í bókinni
- Þú færð 150kr inneign við kaup á þessari vöru. Mundu að skrá þig inn til þess að safna krónum.
Availability: Til á lager