Veldu Lit | Gulur, Blár |
---|
Dish Daddy – Þvottabursti
2.490 kr.
Núna varð allt í einu töluvert auðveldara að vaska upp því að með Dish Daddy getur þú pumpað út uppþvottalegi með takka á skaftinu. Frábær í uppvaskið, helluborðið, sturuglerið, vaskinn eða jafnvel ofninn. Líkt og aðrir Scrub Daddy svampar, þá er hausinn á Dish Daddy búinn til úr sama svampi. Það þýðir að hann breytir um áferð og verður harður og stífur í köldu vatni og heitur í mjúku vatni.
- Auðvelt að skipta um haus.
- Pumpar út uppþvottalegi og hægt að sjá hversu mikið af uppþvottalegi er eftir.
- Flatur botn svo hann getur staðið.
- Þú færð 50kr inneign við kaup á þessari vöru. Mundu að skrá þig inn til þess að safna krónum.