Dreymir þig um skipulagðari eldhússkúffur? Nú bætist ennþá meira í safnið hjá Heima & Skipulag fyrir skipulagðara eldhús. Þetta snilldarbox heldur utanum bökunarpappírinn, álpappírinn og plastfilmuna. Boxið kemur með litlum „hníf“ til þess að skera pappírinn. Á hliðinni er hægt að opna boxið en það er fest með segli, þar eru rúllurnar settar í. Boxið kemur með stoppara svo að það sitji alltaf kyrrt og fari ekki á flakk. Einni eru göt (pláss fyrir skrúfu) á bakhliðinni ef kosið er að festa það á vegg.
Allar vörur, Eldhúsið, Skipulag
Box fyrir álpappír
5,990kr.
Akríl box fyrir álpappír, bökunarpappír og plastfilmu.
- Stærð: Lengd 35 cm – Breidd 22,5 cm – Dýpt 47,5 cm
- Auðvelt í notkun og kemur með innbygðum „hníf“ til þess að skera.
- Eigum einnig til glærar upphengdar skúffur sem er sniðug lausn fyrir nestispoka, lásapoka og ruslapoka.
Availability: Til á lager