VELKOMIN Í VERSLUN

Við reynum eftir bestu getu að bjóða upp á framúrskarandi þjónustu. Við erum með mæliborð í verslun en viðskiptavinir geta komið með innra mál af skúffu eða skáp og raðað á mæliborðið til þess að finna hið fullkomna skipulag. Ef þú kemst ekki í verlsun er þér velkomið að senda okkur skilaboð á Instagram og við aðstoðum þig þar.
Við sendum út Dropp pantanir alla daga og kostar sending á næsta afhendingarstað einungis 490kr.

PÓSTLISTI FYRIR SKIPULAGSVINI

Skráðu þig á póstlista og fáðu upplýsingar um allt það nýjasta sem er framundan hjá okkur í viðburðum, nýjum vörum og tilboðum í verslun 🩷

Shopping Cart
Skrá mig á biðlista Við munum hafa samband við þig þegar varan kemur til okkar.