The Happy Planner – Meðgöngu dagbók
3.990 kr.
Dagbækurnar frá The Happy Planner hafa selgið í gegn útum allan heim og nú loksins fáanlegar á Íslandi. Það sem gerir þessar bækur svo einstakar og skemmtilegar er að það er hægt að taka blaðsíðurnar úr, færa þær eða setja nýjar blaðsíður í. Einnig er hægt að snúa forsíðunni við eða kaupa aðra kápu.
Í þessari bók er meðgöngunni skipt upp í þriggja mánaða tímabil. Í hverjum hluta er tjékklisti, þriggja mánaða yfirlit og vikuyfirlit með nógu plássi til að skrifa niður allt sem má ekki gleymast.
Availability: Til á lager