, , , ,

Glær hilla með vegglími – tvær stærðir

990kr.1,490kr.

Glærar hillur til þess að hengja upp á vegg, inn í skáp eða skúffu. Tvær stærðir í boði.

  • Sjá stærð undir hverri vöru.
  • Lím fylgir með.
  • BPA frítt efni.

Stórsniðugar hillur í tveim stærðum sem hægt er að henga upp á vegg. Hægt er að hengja hillurnar inn í skápahurð, inn í skúffu og á vegg. Fullkomið fyrir svampa og uppþvottabusta inn í ruslaskáp, fyrir krydd inn í eldhúsi og hluti sem eiga það til að týnast í skúffum eða skápum. Minna boxið er einnig tilvalið fyrir tannbursta og stærra boxið fyrir aðrar snyrtivörur. Veggfestingin fylgir með.

Veldu stærð

Lítið, Stórt

Shopping Cart