Fataskipulagið er frábær lausn í fataskápinn, hvort sem um ræðir fyrir nærföt og sokka, ungbarnaföt, barnaföt, gallabuxur eða útiföt. Heima & Skipulag mælir með að hólfin sé þvegin fyrir notkun ef að það á að nota þau undir nærföt eða barnaföt.
Allar vörur, Fataskápurinn, Skipulag
Fataskipulag – 5 gerðir
1,190kr. – 1,990kr.
Frábær hólf fyrir ennþá skipulagðari fataskápa.
- Stærðir má sjá hér að neðan
- Vara má fara í þvottavél á 30° eða þvo í höndum.